fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Hissa á ákvörðun Chelsea – Bjóst við að þessi yrði á undan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom John Obi Mikel á óvart þegar Frank Lampard tók við liði Chelsea fyrir þetta tímabil.

Mikel lék lengi með Lampard hjá Chelsea en hann bjóst við að John Terry myndi taka við á undan Lampard.

,,Ég er mjög anægður fyrir hönd Frank. Þegar við spiluðum með Chelsea þá bjuggumst við að hann og Terry yrðu góðir stjórar,“ sagði Mikel.

,,Við bjuggumst hins vegar einnig við því að Terry myndi komast þangað fyrst. Lampard tók stórt skref.“

,,Þetta sýnir að Chelsea þykir vænt um sína goðsagnir. Ég grínaðist í honum að ég væri til í að vera hans aðstoðarmaður þegar ferlinum lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli