fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Hissa á ákvörðun Chelsea – Bjóst við að þessi yrði á undan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom John Obi Mikel á óvart þegar Frank Lampard tók við liði Chelsea fyrir þetta tímabil.

Mikel lék lengi með Lampard hjá Chelsea en hann bjóst við að John Terry myndi taka við á undan Lampard.

,,Ég er mjög anægður fyrir hönd Frank. Þegar við spiluðum með Chelsea þá bjuggumst við að hann og Terry yrðu góðir stjórar,“ sagði Mikel.

,,Við bjuggumst hins vegar einnig við því að Terry myndi komast þangað fyrst. Lampard tók stórt skref.“

,,Þetta sýnir að Chelsea þykir vænt um sína goðsagnir. Ég grínaðist í honum að ég væri til í að vera hans aðstoðarmaður þegar ferlinum lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum