fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433Sport

Enginn í heiminum spilað eins marga leiki á tímabili – Er á leið í úrslit HM

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur HM fer fram á sunnudaginn er Króatía og Frakkland mætast í stórleik í Moskvu.

Það er alveg á hreinu að Ivan Rakitic mun spila þann leik en hann hefur verið frábær fyrir Króata í mótinu.

Rakitic var aðeins gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Englandi er Króatía vann 2-1 sigur.

Það er alveg skiljanlegt að Rakitic sé í erfiðleikum en hann hefur nú spilað 70 leiki á einu tímabili.

Það er meira en allir aðrir leikmenn heims og mun Rakitic spila leik númer 71 á sunnudaginn.

Rakitic spilar með Barcelona á Spáni og þar er hann fastamaður. Króatar hafa einnig þrisvar þurft að fara í framlengingu á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga
433Sport
Í gær

Klopp til í að selja þessa níu leikmenn til að fá 100 milljónir punda

Klopp til í að selja þessa níu leikmenn til að fá 100 milljónir punda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Moldríkur áður en hann var rændur og tapaði öllu: Þetta gerir hann til að lifa af í dag

Moldríkur áður en hann var rændur og tapaði öllu: Þetta gerir hann til að lifa af í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Undrabarnið á Akranesi fór illa með FH: Sjáðu tvö frábær mörk

Undrabarnið á Akranesi fór illa með FH: Sjáðu tvö frábær mörk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór var grófur: ,,Dómarinn var nú ekki alveg edrú“

Guðlaugur Þór var grófur: ,,Dómarinn var nú ekki alveg edrú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Öll leikmannakaup Ed Woodward skoðuð: Mörg misheppnuð

Öll leikmannakaup Ed Woodward skoðuð: Mörg misheppnuð