fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Wenger: Hissa að ég þurfi að svara þessum spurningum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Staða mín er eins,“ sagði Arsene Wenger stjóri Arsenal sem gefur lítið fyrir það að hann hætti í sumar.

Mikil pressa er á Wenger en meðalmennska síðustu ára hefur gert marga stuðningsmenn Arsenal reiða.

Fréttamenn spurðu hann um framtíð sína og hvort hún yrði skoðuð í sumar.

,,Þetta er það síðasta sem ég hugsa um núna, ég hugsa um leikinn gegn City á morgun.“

,,Ég skil ekki að ég þurfi að svara þessum spurningum, ég hef verið hér í 21 ár og hafnað öllum liðum í heiminum til að virða mína samninga.“

,,Ég er mjög hissa að ég þurfi enn að svara þessum spurningum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi