fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Fullyrðir að Pogba væri betri undir stjórn Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports fullyrðir að Paul Pogba væri að spila betur ef hann væri að leika undir stjórn Pep Guardiola.

Pogba hefur ekki verið að spila vel síðustu vikur og Redknapp segir að hann þurfi meiri ást.

Miklar kröfur eru gerðar á Pogba enda efast fáir um hæfileika hans.

,,Mourinho bera mikla ábyrgð, það krefjast þessir allir að hann sé þessi stjarna en hann þarf ást,“ sagði Redknapp.

,,Að taka hann af velli gegn Tottenham hafði áhrif á hann, þú færð ekki það besta úr honum þannig. Það sást gegn Newcastle þar sem sjálfstraustið var lítið.“

,,Ég held að Pep Guardiola hefði gert hlutina öðruvísi, hann væri stjarna þar. Mourinho nær ekki því besta úr honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint