

Steve Bruce stjóri Aston Villa er að gera frábæra hluti í starfi sem knattspyrnustjóri félagsins.
Aston Villa er komið upp í annað sæti deildarinnar og unnið marga leiki í röð.
Bruce hefur átt erfiðar vikur en á síðustu tveimur vikum hefur mikið gengið á.
Faðir hans lést og mamma hans liggur á sjúkrahúsi og er mjög veik.
Í sigri á Birmingham í gær í Championship deildinni grét Bruce eftir erfiða tíma.
Mynd af því er hér að neðan.
