fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Sendi Neymar myndband af broti Cavani

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, leikmaður Paris Saint-Germain, kom sér í fréttirnar á dögunum eftir leik Úrúgvæ og Brasilíu.

Cavani braut þá nokkuð klunnalega á Neymar, leikmanni Brasilíu en þeir leika saman hjá PSG.

Cavani hefur síðan þá tjáð sig um brotið og gerði lítið úr atvikinu enda er mikill hiti þegar tvö lið frá Suður-Ameríku mætast.

Kylian Mbappe, liðsfélagi þeirra beggja, hafði gaman að þessu og sendi Neymar skilaboð á WhatsApp eftir brotið.

Mbappe sendi Neymar myndband af brotinu og segir að Brassinn hafi tekið vel í þau skilaboð.

,,Ég sendi Neymar skilaboð á WhatsApp með myndbandi af broti Cavani og hann hló af því,“ sagði Mbappe.

,,Þetta þýðir ekkert, þeir voru að spila fyrir hönd þjóðarinnar og það kemur ekki í veg fyrir að þeir spili saman hjá PSG.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni