fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Sendi Neymar myndband af broti Cavani

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, leikmaður Paris Saint-Germain, kom sér í fréttirnar á dögunum eftir leik Úrúgvæ og Brasilíu.

Cavani braut þá nokkuð klunnalega á Neymar, leikmanni Brasilíu en þeir leika saman hjá PSG.

Cavani hefur síðan þá tjáð sig um brotið og gerði lítið úr atvikinu enda er mikill hiti þegar tvö lið frá Suður-Ameríku mætast.

Kylian Mbappe, liðsfélagi þeirra beggja, hafði gaman að þessu og sendi Neymar skilaboð á WhatsApp eftir brotið.

Mbappe sendi Neymar myndband af brotinu og segir að Brassinn hafi tekið vel í þau skilaboð.

,,Ég sendi Neymar skilaboð á WhatsApp með myndbandi af broti Cavani og hann hló af því,“ sagði Mbappe.

,,Þetta þýðir ekkert, þeir voru að spila fyrir hönd þjóðarinnar og það kemur ekki í veg fyrir að þeir spili saman hjá PSG.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea stórhuga og vilja reyna að kaupa Bellingham í sumar

Chelsea stórhuga og vilja reyna að kaupa Bellingham í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Daður við stórstjörnuna heldur áfram á Instagram – Uppi getgátur um að þau séu par í dag

Daður við stórstjörnuna heldur áfram á Instagram – Uppi getgátur um að þau séu par í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum
433Sport
Í gær

Íhuga alvarlega að reka De Zerbi eftir vonbrigði vikunnar

Íhuga alvarlega að reka De Zerbi eftir vonbrigði vikunnar
433Sport
Í gær

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“