Chelsea tekur á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.
Chelsea situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 40 stig, 3 stigum minna en Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar.
Bournemouth hefur ekki gengið vel á þessari leiktíð en liðið er í þrettánda sæti deildarinnar með 25 stig, tveimur stigum frá fallsæti.
Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.
Chelsea: Courtois, Alonso, Zappacosta, Cahill, Christensen, Azpilicueta, Bakayoko, Kante, Barkley, Hazard, Pedro.
Bournemouth: Begovic, Francis, Cook, Ake, Gosling, Daniels, Cook, Fraser, Stanislas, Ibe, Wilson