fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Eyðsla Guardiola nú 450 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola verður búinn að eyða 450 milljónum punda í leikmenn hjá Manchester City á næstu klukkustundum.

Manchester City er að ganga frá kaupum á Aymeric Laporte miðverði Athetlic Bilbao.

City borgaði í gær klásúlu í samningi hans sem er 57 milljónir punda. Verður hann dýrasti leikmaður í sögu City.

Þessi 23 ára varnarmaður verður næst dýrasti dvarnarmaður í sögu fótboltans. Aðeins Virgil van Dijk er dýrari.

Guardiola hefur sagt að City geti ekki keppt við Manchester United þegar kemur að fjármunum en Guardiola hefur eytt talsvert hærri upphæð en Jose Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“