fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Sex miðjumenn sem Mourinho skoðar fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Jose Mourinho stjóri Manchester United mun kaupa miðjumann í sumar.

Ekki er ólíklegt að þeir verði tveir en Michael Carrick mun leggja skóna á hilluna og líklega fer Marouane Fellaini frítt frá félaginu.

Daily Mail segir að Mourinho skoði sex kosti þessa stundina og þeir eru áhugaverðir.

Jean Michael Seri miðjumaður Nice hefur mikið verið orðaður við félagið og sömu sögu er að segja af Toni Kroos miðjumanni Real Madrid.

Mennirnir sex eru hér að neðan.

Miðjumennirnir sex:
Jean Michael Seri – Nice
Sergej Milinkovic Savic – Lazio
Jorginho – Napoli
Toni Kroos – Real Madrid
Victor Wanyama – Tottenham
Willian – Chelsea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Í gær

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433
Í gær

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið