

Everton hélt Gala kvöldverð í gær þar sem leikmenn félagsins voru mættir.
Gylfi Þór Sigurðsson var mættur þarna jakkafataklæddur, með allt á hreinu.
Leikmenn Everton halda til Dubai í dag og munu þar æfa í sólinni.
Liðið er úr leik í bikarnum og er því í fríi um helgina og Sam Allardyce fer með strákana í sólina.
Myndir af kvöldverðinum í gær er hér að neðan.


