fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433

Andre Schurrle fer ekki til Swansea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Schurrle, sóknarmaður Borussia Dortmund fer ekki til Swansea en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Hann hefur verið sterklega orðaður við félagið að undanförnu og átti að skrifa undir tveggja ára lánssamning við enska félagið í dag.

Andrey Yarmolenko, sóknarmaður Dortmund meiddist hins vegar illa á æfingu Dortmund í gær og verður frá í einhvern tíma.

Félagið ætlar því ekki að lána Schurrle í þessum glugga vegna meiðsla Yarmolenko Þjóðverjinn hefur aðeins byrjað tvo leiki með Dortmund á þessari leiktíð.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Sunderland rífur fram 21 milljón punda fyrir hollenska framherjann

Sunderland rífur fram 21 milljón punda fyrir hollenska framherjann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mainoo fékk skýr skilaboð

Mainoo fékk skýr skilaboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool