Millwall hefur staðfest komu Tim Cahill til félagsins en hann skrifar undir samning út tímabilið.
Sóknarmaðurinn og miðjumaðurinn lék með Milwall í sex ár til ársins 2004.
Cahill er 38 ára gamall en hann lék síðast í heimalandi sínu, Ástralíu.
Cahill vill vera í góðu formi í sumar til að komast með Ástralíu á HM.
Milwall leikur í Championship deildinni en liðið er í 15 sæti.