Dave Grohl um Kela í Agent Fresco: „Besti trommari í fokking heiminum“

Hin heimsfræga rokkhljómsveit Foo Fighters hélt tónleika á Secret Soltice tónlistarhátíðinni í Laugardalnum á föstudagskvöldið. Það voru fagnaðarfundir þegar vinirnir Dave Grohl og Hrafnkell Örn, hann Keli, trommari í Agent Fresco, hittumst. Dave Grohl stofnaði Foo Fighters, er söngvari hljómsveitarinnar og semur mörg laga hennar. Hann var hins vegar áður trommuleikari í Nirvana.

Eins og myndbandið hér að neðan ber með sér fór vel á með tónlistarmönnunum og Dave Grohl sparaði ekki hrósið til handa hinum íslenska kollega sínum:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.