fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Kynning

Fyrirtækjaþjónusta ELKO aðstoðar fyrirtæki með jólagjafir til starfsfólks 

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. október 2023 10:26

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækjaþjónusta ELKO getur séð um að velja og skaffa jólagjafir fyrir starfsfólk frá fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Þar býðst frábært verð, gríðarlegt úrval og góð og persónuleg þjónusta. Samkvæmt Arnari Hólm Einarssyni viðskiptastjóra fyrirtækjasviðs ELKO býður fyrirtækið upp á úrval vara og raftækja sem hitta í mark.  

„Hægt er að hafa beint samband við fyrirtækjasvið ELKO í gegnum b2b@elko.is og tiltaka fjölda starfsfólks fyrirtækis og verðpunkt og við komum með hugmyndir að gjöfum sem gætu hentað. Við erum með fjölda vara á öllum verðbilum og getum því komið með hugmyndir sem henta flestum stærðum fyrirtækja. Einnig er hægt að sérpanta jólagjafir ef um mikið magn er að ræða en það þarf þá að gera það með fyrirvara svo við getum tryggt að allt berist tímanlega fyrir jól“.  

Arnar Hólm Einarsson

Samkvæmt Arnari Hólm er fyrirtækjasviðið búið að hjálpa mörgum fyrirtækjum að sérvelja og finna réttu gjöfina fyrir starfsfólk. „Það er gaman að aðstoða fyrirtæki við að velja jólagjafir og það er ekki laust við að maður sé kominn í smá jólagír eftir síðustu vikur. Vinsælustu vörurnar til þessa hafa verið til að mynda heyrnartól og hátalarar en það hefur líka mikið farið af snjallúrum og minni heimilistækjum. “

Skilaréttur á jólagjöfum til 31. janúar 2024 

„ELKO býður alltaf upp á mjög rúman skilarétt um jólin til að auðvelda viðskiptavinum okkar lífið á milli jóla og nýárs. Við munum ekki gera neinar breytingar á því núna og því er hægt að skila öllum jólagjöfum til okkar til 31. janúar 2024. Þess má þó geta að skilagjald er það sama og greitt var fyrir vöruna í upphafi og miðast því skilauupphæðin við verðið sem varan er keypt á. Skilarétturinn virkar svo þannig að það má taka sér umhugsunartíma ef fólk er óvíst með hvort það vilji eiga vöruna eða ekki og svo er einnig hægt að prófa vöruna en fengið henni skipt ef það er ekki ánægt með hana“ segir Arnar.  

Frekari upplýsingar um fyrirtækjaþjónustu ELKO má finna hér.
Frekari upplýsingar um vinsælar jólagjafir fyrir starfsfólk má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
15.07.2023

Spennandi tilboð á beinu flugi með Úrval Útsýn til Tenerife, Alicante og Verona

Spennandi tilboð á beinu flugi með Úrval Útsýn til Tenerife, Alicante og Verona
Kynning
30.06.2023

Veitingafélagið boðar til góðgerðadaga – Helmingur af allri sölu rennur til langveikra barna, forvarna gegn sjálfsvígum og til aðstandanda alkóhólista

Veitingafélagið boðar til góðgerðadaga – Helmingur af allri sölu rennur til langveikra barna, forvarna gegn sjálfsvígum og til aðstandanda alkóhólista
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum
Kynning
28.03.2023

Vistvænni salernisferðir í bígerð

Vistvænni salernisferðir í bígerð