fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Annað

Heimagerður leir fyrir yngstu börnin

Heimagerður leir fyrir yngstu börnin

FókusKynning
27.02.2018

Sunna Rós, bloggari á lady.is, deilir ótrúlega einfaldri uppskrift að heimagerðum leir sem má borða og er því einstaklega hentugur fyrir yngstu börnin. Uppskrift• 6 sykurpúðar• 3 msk. maíssterkja• 2 tsk. kókosolía• 1 tsk. matarlitur Setjið öll hráefnin saman í skál, nema matarlitinn. Hitið í örbylgjuofni í rúmlega 15 sekúndur. Bætið matarlit við og hnoðið Lesa meira

Það er staðreynd að …

Það er staðreynd að …

FókusKynning
26.02.2018

… ef þú ert með veikan eða slasaðan einstakling í bílnum þínum þá máttu nota hvíta veifu í neyðarakstri. … Ísland tekur á móti helmingi fleiri ferðamönnum en ferðamannaparadísin Arúba í Karíbahafinu. … nokkrir veitingastaðir hér á landi bjóða upp á snigla í forrétt. Enginn býður upp á orma. … enginn veit hversu margir kettir Lesa meira

5 hlutir sem alþingismenn ættu að fá frítt

5 hlutir sem alþingismenn ættu að fá frítt

FókusKynning
24.02.2018

Þingmenn fá greiddan aksturskostnað, húsnæðiskostnað, síma, tölvu, blóm og flug. Í dag er greint frá því að þingmenn fái hótelgistingu og fæði og jafnvel vínglas þegar vel liggur á þeim frá skattgreiðendum. DV ákvað að taka saman fimm hluti sem þingmenn ættu að fá frítt. Vikuleg pítsuveisla Þingmenn ættu að fá vikulega pítsuveislu frá Gömlu Lesa meira

16 atriði sem skemma brosið þitt

16 atriði sem skemma brosið þitt

Kynning
14.12.2017

Íþróttadrykkir Íþróttadrykkir hafa heldur betur slegið í gegn síðasta áratuginn en þeir eru ekkert endilega góðir fyrir tennurnar. „Vísindamenn hafa fundið út að pH gildið í mörgum þessara drykkja getur leitt til skemmda í tönnum vegna mikillar sýru sem eyðir glerjungnum,“ segir David F. Halpern, forseti Academy of General Dentistry. „Þar að auki innihalda sumir Lesa meira

10 ráð til að verða 100 ára

10 ráð til að verða 100 ára

Kynning
14.12.2017

Genin skipta ekki mestu máli ef þú vilt lifa vel og lengi heldur er það lífstíllinn sem þú aðhyllist. Samkvæmt nýrri breskri rannsókn geturðu minnkað líkurnar á hjartaáfalli um helming með því að hreyfa þig meira, borða fisk, ávexti og grænmeti reglulega og forðast sígarettur og ofneyslu áfengis. Höfundur rannsóknarinnar, Thomas Perls, mælir með eftirfarandi Lesa meira

Eru hundar gáfaðri en kettir? Vísindamenn hafa svarað spurningunni

Eru hundar gáfaðri en kettir? Vísindamenn hafa svarað spurningunni

Kynning
04.12.2017

Það hvort hundar séu gáfaðri en kettir – eða öfugt – er spurning sem oft verður að þrætuepli milli hundaeigenda annars vegar og kattaeigenda hins vegar. Nú telja vísindamenn sig hafa svar á reiðum höndum. Það voru vísindamenn við Vanderbilt University sem rannsökuðu heilastarfsemi þessara vinsælu gæludýrategunda og niðurstöðurnar þurfa kannski ekki að koma sérstaklega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af