fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Mikil sorg vegna fráfalls Ríkharðs: Traustur vinur sem sárt er saknað

Hefði orðið fertugur – Safnað fyrir fjölskylduna

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 26. apríl 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Elsku vinur okkar og samstarfsfélagi, Ríkharður Örn Steingrímsson varð bráðkvaddur þann 21. apríl síðastliðin þar sem hann var á ferðalagi erlendis með Iðunni eiginkonu sinni og tveimur ungum sonum, þeim Sigurjóni Nóa (9 ára) og Agli Gylfa (6 ára). Ríkharður hefði orðið fertugur þann 23. apríl ef hann hefði lifað,“ segja vinir Ríkharðs sem starfaði síðustu 20 ár sem lögreglumaður.

„Hann var traustur vinur, fyndinn og ævintýragjarn. Hann elskaði að ferðast og hafði á sinni alltof stuttu ævi ferðast vítt og breitt um heiminn. Hans verður mjög sárt saknað.“

„Auk þess að takast nú á við sorgina veldur fráfall hans fjölskyldunni fjárhagslegu óöryggi.“

Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur fyrir þá sem vilja minnast Ríkharðs og hjálpa í leiðinni Iðunni eiginkonu hans og sonum þeirra að takast á við breyttan veruleika í kjölfar þessa mikla áfalls. Aðstandendur söfnunarinnar hvetja sem flesta til þess að leggja sitt af mörkum og einnig deila þessu áfram.

Söfnunarreikningur á nafni Iðunnar, ekkju Ríkharðs:

0521-04-222800
Kt: 0602802909
Fyrir hönd fjölskyldu og vina Ríkharðs og Iðunnar,
Anna Björk Sigurðardóttir, Aðalgeir A. Jónsson, Edda Rut Björnsdóttir, Helga Dröfn Óladóttir, Trausti Th. Kristinsson og vinnufélagar á Lögreglustöðinni á Vínlandsleið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla