fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Kolbeinn minnti á sig í kvöld – Skoraði sitt fyrsta mark í yfir tvö ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 19:51

Það gladdi flesta Íslendinga í kvöld sem horfðu á Kolbein Sigþórsson skora mark í leik gegn Katar.

Kolbeinn hefur verið í miklum erfiðleikum síðustu tvö ár en hann er samningsbundinn Nantes í Frakklandi.

Þar fær Kolbeinn þó ekkert að spila og var ekki partur af íslenska hópnum á HM í Rússlandi í sumar.

Kolbeinn fékk tækifærið í byrjunarliðinu gegn Katar í kvöld og skoraði sitt fyrsta mark í heil tvö ár.

Kolbeinn var að skora sitt 23. landsliðsmark fyrir Ísland en það kom úr vítaspyrnu.

Frábært að sjá en síðasta mark Kolbeins kom í júlí árið 2016 er við töpuðum 5-2 gegn Frökkum á EM.

Mark hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Everton staðfestir komu Grétars

Everton staðfestir komu Grétars
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“