fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433Sport

Ísland og Katar skildu jöfn – Kolbeinn komst á blað

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 20:21

Katar 2-2 Ísland
1-0 Hassan Al-Haydos(3′)
1-1 Ari Freyr Skúlason(29′)
1-2 Kolbeinn Sigþórsson(víti, 56′)
2-2 Boualem Khoukhi(68′)

Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Katar í kvöld og náði ekki að vinna sinn fyrsta leik í undir stjórn Erik Hamren.

Um var að ræða vináttuleik sem fór fram í Belgíu en Katar komst yfir með aukaspyrnumarki Hassan Al-Haydos strax á þriðju mínútur.

Ari Freyr Skúlason svaraði fyrir Íslendinga á 29. mínútu og skoraði sjálfur aukaspyrnumark. Spyrna Ara var frábær en markið gæti verið skráð sem sjálfsmark en boltinn fór af markverði Katar og í netið.

Staðan var 1-1 í hálfleik en snemma í þeim síðari fengum við vítaspyrnu. Kolbeinn Sigþórsson steig á punktinn og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í tvö ár.

Katar jafnaði svo metin um 12 mínútum síðar er Boualem Koukhi skoraði með frábæru skoti fyrir utan teig.

Leikurinn fjaraði í raun út eftir jöfnunarmark Katar og lokastaðan 2-2 í Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Í gær

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“