fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
433Sport

Allir leikir Íslands árið 2018 – Hörmulegt gengi

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 20:55

Það hefur gengið mjög erfiðlega hjá íslenska karlalandsliðinu árið 2018 og viljum við gleyma þessu ári sem fyrst.

Ísland spilaði þó á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti sem var frábært. Þar duttum við úr leik í riðlakeppninni.

Það þóttu vera ákveðin vonbrigði eftir að hafa komist í 8-liða úrslit EM árið 2016.

Ísland spilaði 14 leiki árið 2018 en aðeins einn af þeim vannst. Það var fyrsti leikur ársins gegn Indónesíu.

Sá leikur endaði með 4-1 sigri Íslands en Albert Guðmundsson skoraði þá þrennu.

Níu af þessum 14 leikjum enduðu með tapi sem er gríðarlega slæm tölfræði miðað við síðustu ár.

Hér má sjá alla leiki Íslands árið 2018.

14. janúar – Indónesía 1-4 Ísland

23. mars – Mexíkó 3-0 Ísland

27. mars – Perú 3-1 Ísland

2. júní – Ísland 2-3 Noregur

7. júní – Ísland 2-2 Gana

16. júní – Ísland 1-1 Argentína

22. júní – Ísland 0-2 Nígería

26. júní – Ísland 1-2 Króatía

8. september – Sviss 6-0 Ísland

11. september – Ísland 0-3 Belgía

11. október – Frakkland 2-2 Ísland

15. október – Ísland 1-2 Sviss

15. nóvember – Belgía 2-0 Ísland

19. nóvember – Katar 2-2 Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Neitaði að taka við fyrirliðabandinu í gær – Skammarleg úrslit

Sjáðu myndirnar: Neitaði að taka við fyrirliðabandinu í gær – Skammarleg úrslit
433Sport
Í gær

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hörður og Arnór fá gríðarlega erfitt verkefni – Ná þeir Evrópudeildarsæti?

Hörður og Arnór fá gríðarlega erfitt verkefni – Ná þeir Evrópudeildarsæti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verður rekinn fyrir að leika svartan mann – Lék sölumann sem margir kannast við

Verður rekinn fyrir að leika svartan mann – Lék sölumann sem margir kannast við
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Hann gæti ekki klárað morgunmatinn sinn“ – Leikmaður Liverpool í miklu basli í kvöld

,,Hann gæti ekki klárað morgunmatinn sinn“ – Leikmaður Liverpool í miklu basli í kvöld
433Sport
Fyrir 3 dögum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun