fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Töfrasending opnaði íslensku vörnina – Sjáðu mark Belga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 21:18

Belgía er komið yfir gegn Íslandi en liðin eigast við í Þjóðadeild UEFA í Brussel þessa stundina.

Íslenska liðið hefur virkað nokkuð sterkt hingað til en það vantar marga af okkar bestu leikmönnum.

Það var framherjinn Michy Batshuayi sem kom Belgum yfir en hann potaði þá knettinum yfir línuna eftir flotta sókn.

Eden Hazard, fyrirliði Belga, átti magnaða sendingu á Thomas Meunier sem gaf boltann á Batshuayi sem skoraði.

Það eru um 20 mínútur eftir af leiknum er þetta er skrifað og á Ísland enn séns á að jafna.

Markið má sjá með því að smellla hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Everton staðfestir komu Grétars

Everton staðfestir komu Grétars
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“