fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Einstaklingsmistök kostuðu Ísland gegn Belgum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 21:39

Belgía 2-0 Ísland
1-0 Michy Batshuayi(65′)
2-0 Michy Batshuayi(81′)

Íslenska karlalandsliðið spilaði upp á stoltið í kvöld er strákarnir heimsóttu stórlið Belgíu.

Um var að ræða leik í Þjóðadeildinni en Ísland var fallið um deild fyrir leikinn í kvöld.

Belgar höfðu að lokum betur með tveimur mörkum gegn engu en bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

Ísland stóð vaktina vel mest allan leikinn en tvö einstaklingsmistök kostuðu stig að lokum.

Michy Batshuayi var maðurinn sem reyndist of stór biti fyrir Ísland og gerði bæði mörkin í 2-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Everton staðfestir komu Grétars

Everton staðfestir komu Grétars
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“