fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433Sport

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 18:35

Belgar tefla fram sterku liði í kvöld er liðið mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni.

Nokkrir leikmenn eru þó fjarverandi hjá heimamönnum í kvöld og má nefna þá Jan Vertonghen, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini.

Eden Hazard ber fyrirliðaband Belga í kvöld og mun byrja ásamt bróður sínum Thorgan Hazard.

Michy Batshuayi leiðir sóknarlínu Belga í fjarveru Lukaku og Dries Mertens spilar við hlið hans.

Hér má sjá byrjunarlið Belga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Í gær

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“