fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Gunnleifur krafinn svara: Gömul ummæli úr viðtali rifjuð upp – „Þjóðin bíður svars“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímavélin:

Það er stranglega bannað að skipta um lið í enska boltanum, það er allavega það sem mörgum er tjáð á yngri árum.

Þeir sem hafa fundið sér lið á Englandi hafa oftar en ekki stutt við bakið á því liði allt sitt líf.

Einn frægasti stuðningsmaður Manchester City hér á landi er markvörðurinn Gunnleifur Vignir Gunnleifsson sem spilar með Breiðabliki.

Gunnleifur er harður stuðningsmaður þeirra bláu sem léku við granna sína í Manchester United í gær.

City er sterkara liðið í dag og hafði betur 3-1 á Etihad vellinum. Það ætti að hafa glatt fyrrum landsliðsmarkvörðinn.

Í dag komst þó upp um Gunnleif! Mynd af gamalli grein um markvörðinn fær að njóta sín á samskiptamiðlum.

Þar sat ungur Gunnleifur fyrir svörum eftir að hafa verið valinn markvörður Tommamótsins á sínum tíma.

Gunnleifur fékk spurninguna – Uppáhalds lið á Englandi?

,,Manchester United að sjálfsögðu og þar held ég mest upp á Bryan Robson,“ svaraði Gunnleifur.

Gunnleifur var látinn vita af þessu á Twitter og svaraði stutt fyrir sig – ,,Haha. Aldrei verið leyndarmál.“

Þjóð bíður svars eins og blaðamaðurinn Tómas Þór Þórðarson orðar það og hlýtur stóra spurningin að vera – hvenær var þessi ákvörðun tekin?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki