fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433Sport

Jói Berg fór meiddur af velli

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem mætti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni.

Jói Berg er eins og allir vita fastamaður í liði Burnley en entist í aðeins 65 mínútur í markalausu jafntefli í dag.

Sean Dyche, stjóri Burnley, staðfesti það eftir leik að Jói væri að glíma við meiðsli í kálfa.

Dyche gefur ekki upp hversu alvarleg meiðslin eru en hann þurfti að taka vængmanninn af velli í dag.

Þetta gætu verið slæmar fréttir fyrir íslenska landsliðið sem á leiki í mánuðinum gegn Belgíu og Katar.

Jói Berg var valinn í landsliðshópinn en hvort meiðslin hafi áhrif verður að koma í ljós á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer á djammið á hverjum degi og reykir: Pakkaði United saman í gær

Fer á djammið á hverjum degi og reykir: Pakkaði United saman í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arons mál á Englandi: Einn sá efnilegasti valdi England frekar en Írland

Arons mál á Englandi: Einn sá efnilegasti valdi England frekar en Írland