433Sport

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 13:11

Gylfi Þór Sigurðsson hefur bætt sig næsta mest af þeim leikmönnum sem leika í ensku úrvalsdeildinni, frá síðustu leiktíð.

Þetta kemur fram í enska blaðinu Telegraph en farið er eftir einkunnargjöf.

Gylfi hefur verið í mögnuðu formi með Everton í upphafi leiktíðar og dregið vagninn fyrir, lið fólksins.

,,Gylfi átti í erfiðleikum í erfiðum aðstæðum á sínu fyrsta tímabili, félagið fær mikið fyrir pening sinn núna,“ segir í umfjöllun Telegraph.

,,Var oft spilað út úr stöðu hjá Ronald Koeman og Sam Allardyce, hann nýtur sín frábærlega núna í sinni stöðu, fyrir aftan framherjann, hjá Marco Slva.“

Listinn í heild er hér að neðan.


10) Étienne Capoue, Watford

9) Glenn Murray, Brighton

8) James Milner, Liverpool

7) José Holebas, Watford

6) Bernardo Silva, Manchester City

5) Eden Hazard, Chelsea

4) Ryan Fraser, Bournemouth

3) Troy Deeney, Watford

2) Gylfi Sigurðsson, Everton

1) Callum Wilson, Bournemouth

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður ÍBV í banni í Portúgal – Sakaður um að hagræða úrslitum

Nýr leikmaður ÍBV í banni í Portúgal – Sakaður um að hagræða úrslitum
433Sport
Í gær

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals