433Sport

Raggi Sig: Megum vera pirraðir en það er margt jákvætt í þessu

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:05

Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var svekktur í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss í Þjóðadeildinni.

Raggi segir að Ísland hafi verið óheppið í leik kvöldsins og segir að liðið hafi átt meira skilið.

,,Við byrjuðum leikinn illa, fyrstu tíu kannski en svo er þetta jafn leikur,“ sagði Raggi eftir leikinn.

,,Fyrsta markið kemur upp úr engu finnst mér og skora þeir annað ódýrt mark og við vorum óheppnir að jafna ekki í endann.“

,,Við fengum fullt af færum og markmaðurinn þeirra var að verja. Smá óheppni.“

,,Síðustu tveir leikir hafa verið nokkuð góðir og við áttum skilið meira úr þeim báðum. Þetta er eitthvað til að byggja á, þó við séum pirraðir núna er margt jákvætt í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“
433Sport
Í gær

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn hafa áhyggjur af Gylfa – Sjáðu hvað hann þurfti eftir leik

Stuðningsmenn hafa áhyggjur af Gylfa – Sjáðu hvað hann þurfti eftir leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp