fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433Sport

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. október 2018 10:44

Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á morgun í Þjóðadeildinni en liðið kom til landsins að nóttu til á föstudag.

Liðið lék gegn Frakklandi ytra á fimmtudag þar sem liðið gerði 2-2 jafntefli, liðið fékk flug beint heim eftir leik.

Erik Hamren þjálfari liðsins var afar sáttur með að fá einkaflugvél heim til landsins, til að undirbúa leikinn á morgun.

,,Við vorum heppnir að fá einkaflugvél heim,“ sagði Hamren um ferðamáta liðsins.

,,Við fengum góðan föstudag hér á Íslandi og ræddum leikinn. Ég er spenntur fyrir leiknum á morgun, hvort við getum gefið þeim betri leik en síðast,“ sagði Hamren en liðið tapaði 6-0 í Sviss í síðasta mánuðui.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður á Íslandi sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku

Knattspyrnumaður á Íslandi sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Perri hleypur í skarðið

Perri hleypur í skarðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fimm áhrifamestu umboðsmennirnir i heiminum

Fimm áhrifamestu umboðsmennirnir i heiminum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho bannað að tala um brottreksturinn – Lögfræðingar munu fylgjast með

Mourinho bannað að tala um brottreksturinn – Lögfræðingar munu fylgjast með
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tapar Rooney stórum fjárhæðum? – Eiginkonan óttast að drykkjan fari úr böndunum

Tapar Rooney stórum fjárhæðum? – Eiginkonan óttast að drykkjan fari úr böndunum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“