433Sport

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. október 2018 10:44

Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á morgun í Þjóðadeildinni en liðið kom til landsins að nóttu til á föstudag.

Liðið lék gegn Frakklandi ytra á fimmtudag þar sem liðið gerði 2-2 jafntefli, liðið fékk flug beint heim eftir leik.

Erik Hamren þjálfari liðsins var afar sáttur með að fá einkaflugvél heim til landsins, til að undirbúa leikinn á morgun.

,,Við vorum heppnir að fá einkaflugvél heim,“ sagði Hamren um ferðamáta liðsins.

,,Við fengum góðan föstudag hér á Íslandi og ræddum leikinn. Ég er spenntur fyrir leiknum á morgun, hvort við getum gefið þeim betri leik en síðast,“ sagði Hamren en liðið tapaði 6-0 í Sviss í síðasta mánuðui.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“
433Sport
Í gær

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn hafa áhyggjur af Gylfa – Sjáðu hvað hann þurfti eftir leik

Stuðningsmenn hafa áhyggjur af Gylfa – Sjáðu hvað hann þurfti eftir leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp