433Sport

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 11:30

Íslenska karlalandsliðið náði í frábær úrslit á fimmtudaginn er liðið heimsótti heimsmeistara Frakklands.

Um var að ræða vináttuleik sem fór fram í Guingamp en Ísland komst óvænt í 2-0 gegn sterku liði heimamanna.

Því miður var það ekki nóg að lokum en Frökkum tókst að skora tvö mörk undir lokin og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Margar stjörnur Frakklands spiluðu í leiknum og þar á meðal Kylian Mbappe sem kom inná í síðari hálfleik og gerði gæfumuninn.

Stjörnur Frakka skelltu sér til Parísar eftir leikinn og heimsótti Disneyland eftir jafnteflið við Ísland.

Þeir Paul Pogba, Mbappe, Ousmane Dembele og Antoine Griezmann heimsóttu Disneyland og slökuðu á eftir leikinn.

Mynd af þeim félögum í skemmtigarðinum má sjá hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

Mickey Mouse & World Champions 🤟🏽 @disneylandparis

A post shared by Kylian Mbappé (@k.mbappe) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Páll fékk sér samloku og Atla var ekki skemmt: ,,Með bumbuna hangandi yfir buxnastrenginn“

Páll fékk sér samloku og Atla var ekki skemmt: ,,Með bumbuna hangandi yfir buxnastrenginn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi er í 48 sæti yfir bestu leikmenn í heimi

Gylfi er í 48 sæti yfir bestu leikmenn í heimi
433Sport
Í gær

Leikmennirnir sem gætu bjargað Mourinho – Sjáðu hverjir þeir eru og hvað þeir kosta

Leikmennirnir sem gætu bjargað Mourinho – Sjáðu hverjir þeir eru og hvað þeir kosta
433Sport
Í gær

Unnu Ísland 6-0 en töpuðu gegn liði í 96. sæti styrkleikalista FIFA

Unnu Ísland 6-0 en töpuðu gegn liði í 96. sæti styrkleikalista FIFA
433Sport
Í gær

Er Siggi Jóns sá ofmetnasti í sögu Íslands?: Logi Geirsson segir bakið ekki þola þetta – ,,Elvar mig langar að rassskella þig „

Er Siggi Jóns sá ofmetnasti í sögu Íslands?: Logi Geirsson segir bakið ekki þola þetta – ,,Elvar mig langar að rassskella þig „
433Sport
Í gær

Þegar Guðjón fór í hart við Grindavík: Skútan marraði bara í kafi – ,,Guðjón lýgur alveg hiklaust og það er alveg ömurlegt að horfa uppá það“

Þegar Guðjón fór í hart við Grindavík: Skútan marraði bara í kafi – ,,Guðjón lýgur alveg hiklaust og það er alveg ömurlegt að horfa uppá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kaupstefna United verður að breytast og þetta sannar það

Kaupstefna United verður að breytast og þetta sannar það