fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 11:30

Íslenska karlalandsliðið náði í frábær úrslit á fimmtudaginn er liðið heimsótti heimsmeistara Frakklands.

Um var að ræða vináttuleik sem fór fram í Guingamp en Ísland komst óvænt í 2-0 gegn sterku liði heimamanna.

Því miður var það ekki nóg að lokum en Frökkum tókst að skora tvö mörk undir lokin og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Margar stjörnur Frakklands spiluðu í leiknum og þar á meðal Kylian Mbappe sem kom inná í síðari hálfleik og gerði gæfumuninn.

Stjörnur Frakka skelltu sér til Parísar eftir leikinn og heimsótti Disneyland eftir jafnteflið við Ísland.

Þeir Paul Pogba, Mbappe, Ousmane Dembele og Antoine Griezmann heimsóttu Disneyland og slökuðu á eftir leikinn.

Mynd af þeim félögum í skemmtigarðinum má sjá hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

Mickey Mouse & World Champions 🤟🏽 @disneylandparis

A post shared by Kylian Mbappé (@k.mbappe) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Í gær

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“
433Sport
Í gær

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho varð ástfanginn af Salah: Hættið að kenna mér um

Mourinho varð ástfanginn af Salah: Hættið að kenna mér um
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum