fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Sjáðu ótrúlegt mark Salah – Var hann að reyna þetta?

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 18:30

Mohamed Salah var að sjálfsögðu í byrjunarliði Egyptalands í kvöld en liðið spilar nú við lið Eswatini.

Salah og Egyptar eru mun sterkara lið og er staðan eftir 70 mínútur 4-0 fyrir Egyptalandi.

Salah skoraði fjórða mark Egyptalands og er óhætt að segja að það hafi verið ansi sérstakt.

Salah tók þá hornspyrnu og gerði sér lítið fyrir og skoraði beint úr spyrnunni sem kom verulega á óvart.

Hvort sóknarmaðurinn hafi verið að reyna að skora eða ekki er óvíst en markið ansi flott.

Það má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik