433Sport

Dómarinn steig á Aron: „Ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 13:00

„Þetta var sem betur fer hægri. Ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, á æfingu Íslands í Gelendzhik í morgun.

Einkennilegt atvik átti sér stað í leiknum gegn Argentínu í gær þegar dómari leiksins steig ofan á hægri ökklann á Aroni. Um algjört óviljaverk var að ræða, vitanlega, en Aron segir að honum hafi þó brugðið.

„Þetta var sem betur fer hægri, ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig. Mér var brugðið aðallega, svo fór ég niður því þeir ætluðu að taka snögga aukaspyrnu og voru búnir að liggja aðeins á okkur.“

Aron sagði að dómarinn, Pólverjinn Szymon Marciniak, hafi beðið hann afsökunar. Honum hefði einnig brugðið enda líklega aldrei tæklað leikmann svona áður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fela sig á bakvið blaðamann sem er ekki til – ,,Ég var kallaður þetta þegar ég starfaði fyrir þá“

Fela sig á bakvið blaðamann sem er ekki til – ,,Ég var kallaður þetta þegar ég starfaði fyrir þá“
433Sport
Í gær

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk
433Sport
Í gær

Plús og mínus – Einn sigurleikur árið 2018

Plús og mínus – Einn sigurleikur árið 2018
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Þetta er ekki að gera sig, Hamren out, Heimir inn“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Þetta er ekki að gera sig, Hamren out, Heimir inn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cole sakaður um að vera slæm fyrirmynd – Sjáðu hvað hann er byrjaður að nota

Cole sakaður um að vera slæm fyrirmynd – Sjáðu hvað hann er byrjaður að nota
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn