fbpx
Föstudagur 27.maí 2022

Súpa

Stórfurðuleg súpa sem svínvirkar

Stórfurðuleg súpa sem svínvirkar

Matur
07.02.2019

Hamborgarar eru vinsæll matur, en hér er á ferð súpa sem endurgerir hamborgara í súpuformi. Hamborgarasúpa Hráefni: 1 msk. ólífuolía 450 g nautahakk salt og pipar 1 laukur, saxaður 2 meðalstórar kartöflur, skornar í teninga 2 meðalstórar gulrætur, þunnt skornar 2 sellerístilkar, þunnt skornir 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk. tómatpúrra 4 bollar kjúklingasoð 1 Lesa meira

Hvað á að hafa í matinn? Ekki láta leiðinlegustu spurningu lífs þíns eyðileggja daginn

Hvað á að hafa í matinn? Ekki láta leiðinlegustu spurningu lífs þíns eyðileggja daginn

Matur
28.01.2019

Það er mánudagur sem þýðir að við á matarvefnum erum búin að setja saman hugmynd að vikumatseðlinum sem gæti linað þjáningar einhverra. Mánudagur – Rækjuréttur með valhnetum Uppskrift af Delish Hráefni: 1 bolli vatn 1 bolli sykur 1 bolli valhnetur 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 2 stór egg, þeytt 1 bolli maíssterkja grænmetisolía Lesa meira

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Matur
21.01.2019

Enn á ný er komin glæný vika sem þýðir að margir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eiga að hafa í matinn. Hér eru nokkrar uppástungur og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Bökuð lúða Uppskrift af The Cozy Apron Hráefni: 2 hvítlauksgeirar, maukaðir í hvítlaukspressu 1 tsk. Dijon sinnep 1 Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matur
14.01.2019

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrir réttir sem geta veitt ykkur innblástur um hvað á að hafa í matinn í vikunni. Mánudagur – Ofnbakaður þorskur Uppskrift af Delish Hráefni: 4 þorskaflök salt og pipar 4 msk. ólífuolía 1 bolli kirsuberjatómatar 1 sítróna, skorin í sneiðar 2 hvítlauksgeirar, með hýði en mölvaðir 2 Lesa meira

Kjúklinga- og kókossúpa: Kvöldmaturinn kominn á borðið á innan við hálftíma

Kjúklinga- og kókossúpa: Kvöldmaturinn kominn á borðið á innan við hálftíma

Matur
19.12.2018

Það er í mörg horn að líta þessa dagana enda afar stutt í jólin. Hér fylgir uppskrift að einföldum rétti sem tekur enga stund að útbúa. Kjúklinga- og kókossúpa Hráefni: 3–4 kjúklingabringur, skornar í munnbita 1 lítill laukur, saxaður 1 rauð paprika, söxuð 4 msk. karrí 1 msk. rautt „curry paste“ 2 dósir kókosmjólk 2 Lesa meira

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Matur
17.12.2018

Nú fer jólaundirbúningurinn fyrst á fullt enda aðeins vika til jóla. Hér eru því fimm réttir fyrir vikuna sem tekur enga stund að matreiða, eða tuttugu mínútur eða minna. Mánudagur – Bragðsterkar rækjur Uppskrift af Eat Well 101 Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar vorlaukur, saxaður safi úr einu súraldin 2 msk. hunang Lesa meira

Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar

Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar

Matur
11.12.2018

Fjölmargir borða samkvæmt hinu svokallaða ketó-mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Mataræðið felst í því að sneiða kolvetni að mestum hluta úr mataræðinu, en þeir sem eru ketó mega til dæmis ekki borða sykur, hveiti, ýmsa ávexti og grænmeti. Því eru einhverjir sem kvíða jólunum og matseldinni sem þeim fylgir, en matarvefur DV kemur til hjálpar og Lesa meira

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matur
10.12.2018

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og í mörg horn að líta í jólaundirbúningnum. Því vill matarvefurinn auðvelda lífið örlítið og kynnir hér matseðil vikunnar sem er fullur af fjölbreytileika og gúmmulaði. Mánudagur – Hunangs- og hvítlaukslax Uppskrift af Healthy Fitness Meals Hráefni: 4 laxaflök salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1/4 bolli sojasósa Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur

Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur

Matur
03.12.2018

Það styttist óheyrilega í jólin og margir farnir að undirbúa jólamatinn sem er alltaf mjög sérstakur. Því léttum við ykkur lífið með matseðli vikunnar sem inniheldur fjölbreyttar og einfaldar uppskriftir sem nýtast vel í jólaösinni. Mánudagur – Ítalskur lax Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 4 laxaflök salt og pipar 3 msk. smjör 3 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af