Súpan sem gerir góðan dag enn betri – Uppskrift
MaturÞegar kólnar í veðri er fátt betra en að ylja sér með góðri súpu. Við rákumst á þessa uppskrift að gulrótar- og kóríandersúpu á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með lesendum. Gulrótar- og kóríandersúpa Hráefni: 900 g gulrætur, skornar í litla bita 4 msk. ólífuolía 1 tsk. þurrkaður kóríander salt og pipar Lesa meira
Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega
MaturMatseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira
Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar
MaturÞað er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira
Vikumatseðill fyrir þá sem nenna ekki að elda
MaturÞað er ofboðslega leiðinlegt að þurfa stanslaust að fá hugmyndir að kvöldmat þegar maður hefur takmarkaðan áhuga á því að vera í eldhúsinu. Í matseðli vikunnar að þessu sinni eiga allar uppskriftirnar það sameiginlegt að vera fljótlegar og einfaldar þannig að þeir sem nenna ekki að elda geta meira að segja spreytt sig á þeim. Lesa meira
Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur
MaturNý vika gengin í garð og enn þá nokkuð margir sem borða eftir lágkolvetnamataræði eða ketó-mataræðinu. Því eru hér fimm uppskriftir sem eru allar lágkolvetna, og ættu að geta gefið ykkur innblástur inn í vikuna. Mánudagur – Taílenskur ketó-fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða ólífuolía 700 g lax eða hvítur fiskur, Lesa meira
Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti
MaturVið ákváðum að vera ekkert að deila matseðli vikunnar á sjálfum bolludeginum, enda flestir uppteknir af því að dúndra í sig bollum með rjóma og öllu tilheyrandi. Hér eru hins vegar fjórar hugmyndir að réttum sem eiga það sameiginlegt að vera vænir, grænir og fljótlegir. Þriðjudagur – Vegan baunasúpa Uppskrift af Cupful of Kale Hráefni: Lesa meira
Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar
MaturVið tökum nýrri viku fagnandi hér á matarvefnum, en eftir mikla rigningarhelgi ákváðum við að finna dásamlegan huggunarmat til að bjóða upp á í þessari viku. Mánudagur – Bragðsterkur rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 2 sellerístilkar, saxaðir salt og pipar 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn
MaturÖnnur vika gengin í garð og við á matarvefnum fögnum því, enda elskum við að bjóða lesendum upp á girnilegar uppskriftir fyrir hvern virka dag vikunnar. Mánudagur – Lax í paprikusósu Uppskrift af Cooktoria Hráefni: 2 laxaflök með roði salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 115 g steikt, Lesa meira
Vikumatseðill fyrir þá sem kunna ekkert í eldhúsinu
MaturEnn á ný er komin glæný vika og því þarf að huga að blessuðum kvöldmatnum. Hér eru nokkrar skotheldar uppskriftir sem slá í gegn. Mánudagur – Fiskur á spínatbeði Uppskrift af Skinny Taste Hráefni: 4 flök af hvítum fiski 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 1 bolli rauð paprika, söxuð 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 250 Lesa meira
Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara
MaturKetó-mataræðið er gríðarlega vinsælt um þessar mundir og því er matseðill vikunnar fyrir þá sem forðast kolvetni í sínu lífi. Mánudagur – Taílenskur fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða olía 700 g hvítur fiskur í bitum salt og pipar 4 msk. smjör eða sýrt smjör 2 msk. rautt eða grænt „curry Lesa meira