fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Súpa

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Matur
20.05.2019

Matseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Matur
01.04.2019

Það er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Matur
11.03.2019

Ný vika gengin í garð og enn þá nokkuð margir sem borða eftir lágkolvetnamataræði eða ketó-mataræðinu. Því eru hér fimm uppskriftir sem eru allar lágkolvetna, og ættu að geta gefið ykkur innblástur inn í vikuna. Mánudagur – Taílenskur ketó-fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða ólífuolía 700 g lax eða hvítur fiskur, Lesa meira

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Matur
05.03.2019

Við ákváðum að vera ekkert að deila matseðli vikunnar á sjálfum bolludeginum, enda flestir uppteknir af því að dúndra í sig bollum með rjóma og öllu tilheyrandi. Hér eru hins vegar fjórar hugmyndir að réttum sem eiga það sameiginlegt að vera vænir, grænir og fljótlegir. Þriðjudagur – Vegan baunasúpa Uppskrift af Cupful of Kale Hráefni: Lesa meira

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matur
25.02.2019

Við tökum nýrri viku fagnandi hér á matarvefnum, en eftir mikla rigningarhelgi ákváðum við að finna dásamlegan huggunarmat til að bjóða upp á í þessari viku. Mánudagur – Bragðsterkur rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 2 sellerístilkar, saxaðir salt og pipar 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matur
18.02.2019

Önnur vika gengin í garð og við á matarvefnum fögnum því, enda elskum við að bjóða lesendum upp á girnilegar uppskriftir fyrir hvern virka dag vikunnar. Mánudagur – Lax í paprikusósu Uppskrift af Cooktoria Hráefni: 2 laxaflök með roði salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 115 g steikt, Lesa meira

Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara

Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara

Matur
07.02.2019

Ketó-mataræðið er gríðarlega vinsælt um þessar mundir og því er matseðill vikunnar fyrir þá sem forðast kolvetni í sínu lífi. Mánudagur – Taílenskur fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða olía 700 g hvítur fiskur í bitum salt og pipar 4 msk. smjör eða sýrt smjör 2 msk. rautt eða grænt „curry Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af