fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Kvöldmatur

Spagettí bolognese og bruschettur með tómötum og basil

Spagettí bolognese og bruschettur með tómötum og basil

Matur
04.01.2019

Á nýju ári er gaman að prófa eitthvað nýtt og mælum við heilshugar með þessum spagettí bolognese og bruschettum með tómötum og basil. Spagettí bolognese Hráefni: 500 gr nautahakk 400 gr niðursoðnir tómatar 2 skallotlaukar 4 hvítlauksrif 10 basillauf 1 tsk. Prima timjan krydd 1 tsk. Prima paprikuduft ¼ tsk. Prima cayenne pipar rifinn mozzarella Lesa meira

Huggunarmatur í byrjun árs: Kjúklinga stroganoff sem lagar allt

Huggunarmatur í byrjun árs: Kjúklinga stroganoff sem lagar allt

Matur
03.01.2019

Þessi réttur er alls ekki flókinn, en margir kannast eflaust við stroganoff með nautakjöti. Hér er nautakjöti skipt út fyrir kjúkling og er þetta hinn besti huggunarmatur, eða „comfort food“. Kjúklinga stroganoff Hráefni: 340 g eggjanúðlur 2 msk. smjör 1 msk. grænmetisolía 450 g kjúklingabringur, skornar í litla bita salt og pipar 2 msk. ólífuolía Lesa meira

Byrjaðu árið á safaríkum Mojito-kjúklingi

Byrjaðu árið á safaríkum Mojito-kjúklingi

Matur
02.01.2019

Þessi kjúklingaréttur er innblásinn af kokteilnum Mojito og er einstaklega safaríkur og frískandi. Svo er rétturinn líka mjög einfaldur sem skemmir ekki fyrir. Mojito-kjúklingur Hráefni: 1 rautt greipaldin 1 súraldin ¼ bolli ólífuolía 2 msk. ferskur kóríander, saxaður 2 msk. fersk mynta, söxuð salt og pipar 680 g kjúklingur 2 msk. rauðlaukur, saxaður Aðferð: Takið Lesa meira

Fullkomin leið til að elda kalkún: Og svona áttu að skera hann

Fullkomin leið til að elda kalkún: Og svona áttu að skera hann

Matur
22.12.2018

Það veldur mörgum kvíða að elda kalkún, en hér fyrir neðan er skotheld og einföld uppskrift sem eiginlega getur ekki klikkað. Sjá einnig: Langbesta kalkúna fyllingin og einföld er hún. Heilsteiktur kalkúnn Hráefni: 1 6-7 kílóa kalkúnn án innyfla salt og pipar 1 laukur, skorinn í báta 1 búnt timjan 1 handfylli rósmarín 1 handfylli Lesa meira

Kjúklinga- og kókossúpa: Kvöldmaturinn kominn á borðið á innan við hálftíma

Kjúklinga- og kókossúpa: Kvöldmaturinn kominn á borðið á innan við hálftíma

Matur
19.12.2018

Það er í mörg horn að líta þessa dagana enda afar stutt í jólin. Hér fylgir uppskrift að einföldum rétti sem tekur enga stund að útbúa. Kjúklinga- og kókossúpa Hráefni: 3–4 kjúklingabringur, skornar í munnbita 1 lítill laukur, saxaður 1 rauð paprika, söxuð 4 msk. karrí 1 msk. rautt „curry paste“ 2 dósir kókosmjólk 2 Lesa meira

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Matur
17.12.2018

Nú fer jólaundirbúningurinn fyrst á fullt enda aðeins vika til jóla. Hér eru því fimm réttir fyrir vikuna sem tekur enga stund að matreiða, eða tuttugu mínútur eða minna. Mánudagur – Bragðsterkar rækjur Uppskrift af Eat Well 101 Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar vorlaukur, saxaður safi úr einu súraldin 2 msk. hunang Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af