fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

Kvöldmatur

Elskar þú Doritos? Þá er þetta kvöldmaturinn fyrir þig

Elskar þú Doritos? Þá er þetta kvöldmaturinn fyrir þig

Matur
15.01.2019

Þessi kvöldmatur er frekar óhefðbundinn en mun örugglega slá í gegn. Einfalt, fljótlegt og frábær huggunarmatur. Doritos í poka Hráefni: 2 msk. smjör 1 laukur, saxaður 1 sellerístilkur, smátt saxaður salt og pipar 1 tsk. hvítlaukskrydd 1 dós maukaðir tómatar 2 bollar rifinn kjúklingur ¼ bolli buffalo-sósa 4 pokar Doritos með Cool Ranch-bragði ½ bolli Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matur
14.01.2019

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrir réttir sem geta veitt ykkur innblástur um hvað á að hafa í matinn í vikunni. Mánudagur – Ofnbakaður þorskur Uppskrift af Delish Hráefni: 4 þorskaflök salt og pipar 4 msk. ólífuolía 1 bolli kirsuberjatómatar 1 sítróna, skorin í sneiðar 2 hvítlauksgeirar, með hýði en mölvaðir 2 Lesa meira

Einfaldur kvöldmatur sem lýsir upp skammdegið

Einfaldur kvöldmatur sem lýsir upp skammdegið

Matur
11.01.2019

Þessi kjötkássa, eða chili con carne, er fullkomin á köldum vetrarkvöldum. Ekki skemmir fyrir hve einfalt er að matreiða þennan dýrindis kvöldmat. Einföld kjötkássa Hráefni: 1 msk. ólífuolía ½ laukur, saxaður 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk. tómatpúrra 700 g nautahakk 1½ msk. chili krydd 1 tsk. kúmen 1 tsk. þurrkað oreganó ½ tsk. paprikukrydd Lesa meira

Paleo-pítsa: Fullkominn föstudagsmatur

Paleo-pítsa: Fullkominn föstudagsmatur

Matur
11.01.2019

Nú eru einhverjir búnir að breyta um mataræði eftir jólin, en þeir sem eru á svokölluðu steinaldarfæði, eða paleo, ættu að fíla þessa pítsu. Paleo-pítsa Hráefni: 2 1/2 bolli möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk ítalskt krydd 1/2 tsk hvítlaukskrydd 1/2 tsk salt 3 stór egg 2 msk ólífuolía 1/2 bolli pítsasósa 1 bolli mjólkurlaus Lesa meira

Æðislegur, grískur kjúklingaréttur

Æðislegur, grískur kjúklingaréttur

Matur
10.01.2019

Þessi réttur er mjög fljótlegur og þarf ofboðslega lítið að hafa fyrir honum. En mikið sem hann er góður og tilvalið að bera hann fram með góðu salati eða hrísgrjónum. Grískur kjúklingaréttur Hráefni: 3 msk. ólífuolía safi úr 1 sítrónu 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 tsk. þurrkað oreganó 500 g beinlaus kjúklingalæri salt og pipar Lesa meira

Heimagert falafel sem steinliggur

Heimagert falafel sem steinliggur

Matur
08.01.2019

Nú stendur Veganúar yfir og því tilvalið að leika sér með rétti sem innihalda ekki dýraafurðir. Gott dæmi er falafel, réttur sem á líklega upptök sín í Egyptalandi. Hægt er að bera falafel fram með ýmsu, hvort sem það er góð sósa, brauð, grænmeti eða hrísgrjón. Heimagert falafel Hráefni: 425 g kjúklingabaunir, án safa 4 Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matur
07.01.2019

Þá byrjum við aftur á matseðli vikunnar eftir gott jólafrí, en á þessum matseðli ættu allir að finna eitthvað við hæfi – hvort sem þeir eru vegan, ketó eða hvað sem er. Mánudagur – Rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 1 msk. sesamolía 1 lítill brokkolíhaus, Lesa meira

Fullkominn ofnbakaður kjúklingur sem bragð er að

Fullkominn ofnbakaður kjúklingur sem bragð er að

Matur
05.01.2019

Það er ofureinfalt að ofnbaka kjúkling og hægt að skreyta hann með alls kyns meðlæti þegar hann er borinn fram. Þessi ofnbakaði kjúklingur er afskaplega bragðsterkur og góður – fullkominn helgarmatur. Ofnbakaður kjúklingur Hráefni: 1 msk. púðursykur 1 tsk. hvítlaukskrydd 1 tsk. paprikukrydd 1 tsk. salt 1 tsk. svartur pipar ólífuolía 4 kjúklingabringur 1 sítróna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af