fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021

Kvöldmatur

Kósímatur í skammdeginu: Brokkólí og nautakjöt

Kósímatur í skammdeginu: Brokkólí og nautakjöt

Matur
27.09.2018

Á bloggsíðunni Hint of Helen er að finna aragrúa af uppskriftum eftir áhugakokkinn Helen sem eldar af mikilli ástríðu. Ekki skemmir fyrir að margir réttanna sem hún töfrar fram eru afar einfaldir, eins og til dæmis þessi asíski réttur úr nautakjöti og brokkolíi. Steik og grænt Marinering – hráefni: 400 g magurt nautakjöt 4 hvítlauksgeirar, Lesa meira

Þetta er uppáhaldssúpa drottningarinnar: Langt frá því hefðbundin

Þetta er uppáhaldssúpa drottningarinnar: Langt frá því hefðbundin

Matur
27.09.2018

Heimildarmyndin Queen of the World er væntanleg á HBO, en myndin fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um Elísabetu Bretadrottningu. Í myndinni er meðal annars rætt við konunglega kokkinn Mark Flanagan þar sem hann ljóstrar því upp að karabískur matur sé afar vinsæll hjá drottningunni, þá sérstaklega svokölluð „callaloo“ súpa. Sagt er frá þessu Lesa meira

Street-tacos með BBQ/lime-kjúkling

Street-tacos með BBQ/lime-kjúkling

Matur
12.05.2018

Hanna Þóra Helgadóttir bloggari á fagurkerar.is deilir hér ljúffengri uppskrift að fljótlegu og góðu gotteríkyns, sem er tilvalið að útbúa fyrir Eurovision í kvöld. Ég var í New York 5. maí síðastliðinn, sem er hátíðisdagur í Mexíkó (Cinqo de mayo) og því mikið um mexíkóskan mat í verslunum í Bandaríkjunum, skraut og drykki. Ég tók Lesa meira

Uppskrift úr KETO áskorun Gunnars Más: Úrbeinuð kjúklingalæri með paprikusósu og kúrgettí

Uppskrift úr KETO áskorun Gunnars Más: Úrbeinuð kjúklingalæri með paprikusósu og kúrgettí

Matur
07.05.2018

KETO 21 dags áskorun er mataræði fyrir heila viku sem einkaþjálfarinn Gunnar Már Kamban hefur sett saman. KETO mataræðið hefur orðið geysilega vinsælt síðustu árin og verður sífellt vinsælla. KETO er í raun útgáfa af lágkolvetna mataræði en gengur enn lengra og eykur þannig enn frekar líkur á árangri. Markmið KETO er alveg á kristaltæru Lesa meira

Uppskrift: Hanna Þóra eldar fljótlegan twister kjúkling í tortillu

Uppskrift: Hanna Þóra eldar fljótlegan twister kjúkling í tortillu

Matur
05.12.2017

Hanna Þóra er 29 ára Hafnfirðingur sem hefur brennandi áhuga á veisluskreytingum, bakstri og dúlleríi. Hún er líka snyrtifræðingur og viðskiptafræðingur, flugfreyja, i sambúð og tveggja barna móðir. Hanna Þóra er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is og í gærkvöldi eldaði hún vinsælasta réttinn sinn og leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með á Lesa meira

Uppskrift: Beikonvafinn kjúklingur

Uppskrift: Beikonvafinn kjúklingur

Matur
27.11.2017

Beikon og kjúklingur eru tvö innihaldsefni sem bráðna í munni, saman eru þau ómótstæðileg. Beikonvafin kjúlli er eitthvað sem er einfalt, fljótlegt og girnilegt! Innihald: Kryddblanda: 1 teskeið hvítlauksduft 1 teskeið paprikuduft ½ teskeið cayenne pipar 1 matskeið hveiti ½ teskeið salt og svartur pipar Kjúklingur: 4 kjúklingalundir (eða bringur skornar í tvennt) 8 beikon Lesa meira

Matur: Lasagnasúpa er málið í kuldanum

Matur: Lasagnasúpa er málið í kuldanum

Matur
15.11.2017

Lasagna súpa er girnileg, bragðgóð og seðjandi núna í kuldanum. Innihald: Ítölsk pylsa 3 bollar skorinn laukur 4 maukaðir hvítlauksgeirar 2 matskeiðar oregano ½ matskeið rauðar piparflögur 2 matskeið tómatmauk 1 dós niðurskornir (diced) tómatar 2 stykki lárviðarlauf 6 bollar kjúklingasoð ½ bolli basil salt og pipar Ostablanda: 230 grömm ricotta ostur ½ bolli parmesan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af