Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanGjaldmiðillinn er eitt af því sem veldur því að erfitt er, eða nær ómögulegt, að fjármagna íbúðalán til langs tíma á föstum vöxtum nema með miklum tilkostnaði. Þátttaka í stærri gjaldmiðli myndi bæta þá stöðu. Hins vegar þarf að taka tillit til þess að með aðild að stærri gjaldmiðli hverfur svigrúm til að bregðast við Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
EyjanÁ Íslandi er lítið um að boðnir séu fastir vextir út lánstímann á íbúðalánum. Almenna reglan, bæði fyrir og eftir vaxtadóm Hæstaréttar, er að hægt er að festa vexti i allt að fimm ár. Í nágrannalöndunum, á borð við Danmörku, er algengt að vextir séu fastir allan lánstíma, 15, 20 eða jafnvel 30 ár. Jón Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
EyjanLánaskilmálarnir sem Hæstiréttur dæmdi ólögmæta í vaxtamálinu eru mjög sambærilegir við skilmála í bæði Noregi og Svíþjóð. Það er ekki vandamál fyrir bankana og aðra lánveitendur að sníða lánaskilmála að þeim kröfum sem koma fram í dómi Hæstaréttar. Fyrirsjáanleiki verður meiri fyrir lántakendur með nýjum skilmálum. Nýju skilmálarnir byggja m.a. á fyrirmynd frá Hollandi en Lesa meira
Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
EyjanÞegar Reynir Traustason hætti á DV árið 2002 færði hann sig yfir á Fréttablaðið og tók sig til og kláraði ævisögu Sonju Zorilla sem hafi átt ævintýralega ævi. Bókin um Sonju vakti mikla athygli og varð metsölubók. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér: „Sonja Lesa meira
Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar
EyjanReynir Traustason hætti á DV 2002 og færði sig á Fréttablaðið. Þá var Óli Björn Kárason ritstjóri DV og tök Sjálfstæðisflokksins á blaðinu svo sterk að ráðinn var inn sérstakur fulltrúi flokksins til að fylgjast með fréttastjórum og blaðamönnum, ekki ólíkt því sem tíðkaðist í Sovétríkjunum þegar KGB var jafnan með sinn fulltrúa á hverjum Lesa meira
Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
EyjanSameiningar fyrirtækja á fjármálamarkaði eru fyrst og fremst ætlaðar til að auka hagkvæmni í rekstri þeirra. Regluverkið fyrir kerfislega mikilvæga banka er mikið og Arion er í dag minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum. Hagkvæmari rekstrareiningar búa líka bankana undir utanaðkomandi samkeppni, sem myndi aukast ef Ísland gengur í ESB. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, Lesa meira
Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna
EyjanVerðtryggingin var á sínum tíma eðlileg viðleitni til að byggja upp hagkerfi sem gæti virkað í þeirri miklu verðbólgu sem hér var. En öll kerfi eru þannig að það þarf að staldra við og endurskoða þau. Fjárfestingarkostir eru fjölbreyttari en 1979, staða þjóðarbúsins við útlend allt önnur og byggst hefur upp mikil sparnaður. Nú er Lesa meira
Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
EyjanVerðtryggingin flækir mjög rekstur banka á Íslandi, auk þess sem hún vinnur beinlínis gegn þeim tækjum sem Seðlabankinn hefur til að vinna gegn verðbólgu. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, skrifaði nýlega grein þar sem hann bendir á ókosti verðtryggingar og hvetur til þess að dregið verði úr vægi hennar. Benedikt er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira
Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis
EyjanSamkeppni á íslenskum bankamarkaði er mikil og fer vaxandi með tilkomu nýrra fjártæknilausna. Hreyfanleiki viðskiptavina milli banka er meiri hér en annars staðar í Evrópu. Ef við tækjum upp nýjan gjaldmiðil, sem myndi opna á samkeppni að utan, þyrfti að færa skattheimtu og eiginfjárkröfur til þess horfs sem er annars staðar en hér er mun Lesa meira
Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli
EyjanAlmennt er talað um að ytri áföll sem hafa áhrif á rekstur banka verði á 10-20 ára fresti. Það var því mjög óvenjulegt að fá þrjú áföll á þriggja ára tímabili, þegar Covid reið yfir, eldsumbrot og rýming Grindavíkur og svo stríð. Þessi tími hefur því verið mjög krefjandi. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, er Lesa meira
