fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Trump skiptir um stefnu – „Ég gerði mikið úr kórónuveirunni í upphafi“

Trump skiptir um stefnu – „Ég gerði mikið úr kórónuveirunni í upphafi“

Pressan
18.09.2020

Á framboðsfundi á þriðjudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að hann hefði ekki dregið úr alvarleika kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, í upphafi faraldursins. Á hljóðupptökum sem blaðamaðurinn Bob Woodward opinberaði nýlega segir Trump að hann hafi frá upphafi vitað hversu hættuleg veiran er og bráðsmitandi en að hann hafi meðvitað dregið úr hættunni því hann hafi ekki viljað „valda örvæntingu“. Upptakan var gerð Lesa meira

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“

Pressan
17.09.2020

Í gær kom Robert Redfield, yfirmaður bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar Centers for Disease Control and Prevention (CDC) fyrir þingnefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings.  Hann sagði þá meðal annars að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verði líklega ekki tilbúið til notkunar í Bandaríkjunum fyrr en langt er liðið á næsta ár. „Ef þú spyrð mig hvenær það verður almennt aðgengilegt fyrir bandarískan almenning, þannig að við getum farið að nota það og Lesa meira

Slæmar horfur í Bandaríkjunum varðandi heimsfaraldurinn

Slæmar horfur í Bandaríkjunum varðandi heimsfaraldurinn

Pressan
12.09.2020

Fjöldi þeirra sem hafa látist af völdum kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, í Bandaríkjunum færist óðfluga nær 200.000. Enn er óljóst hvenær bóluefni gegn veirunni kemur á markað en á meðan rífast stjórnmálamenn um bóluefni og hvort og þá hvenær þau verða aðgengileg. Dánartíðni, miðað við fjölda íbúa, er nú hærri í Bandaríkjunum en í Frakklandi og Lesa meira

Virgin Atlantic segir 1.150 manns upp

Virgin Atlantic segir 1.150 manns upp

Pressan
11.09.2020

Breska flugfélagið Virgin Atlantic sagði nýlega 1.150 starfsmönnum upp. Fyrr á árinu sagði fyrirtækið þriðjungi starfsmanna sinna upp og nú bætist enn við hópinn. Ástæðan eru erfiðleikar í flugrekstri vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í fréttatilkynningu frá flugfélaginu segi að nauðsynlegt sé að lækka rekstrarkostnaðinn þar til flugferðum fjölgar á ný og færist nær Lesa meira

Trump viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins – „Hann laug að bandarísku þjóðinni“

Trump viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins – „Hann laug að bandarísku þjóðinni“

Pressan
10.09.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika heimsfaraldurs kórónuveirunnar og að hann hafi vitað hversu hættuleg veiran er. Rúmlega 190.000 Bandaríkjamenn hafa látist af völdum veirunnar. Þetta kemur fram á upptökum af viðtali við Trump sem CNN hefur undir höndum. Á upptökunum segir Trump að hann hafi dregið úr því hversu hættuleg veiran er til að valda ekki ótta. „Það Lesa meira

Bretar herða reglur vegna kórónuveirunnar – Að hámarki sex manns mega safnast saman

Bretar herða reglur vegna kórónuveirunnar – Að hámarki sex manns mega safnast saman

FréttirPressan
09.09.2020

Bresk stjórnvöld tilkynna í dag um hertar aðgerðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er að smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu og því telja yfirvöld að grípa þurfi inn í þróun mála til að reyna að snúa henni við. Samkvæmt frétt Sky þá mega að hámarki sex manns safnast saman frá og með næsta mánudegi. Lesa meira

Rúmlega 7.000 heilbrigðisstarfsmenn hafa látist af völdum kórónuveirunnar

Rúmlega 7.000 heilbrigðisstarfsmenn hafa látist af völdum kórónuveirunnar

Pressan
09.09.2020

Rúmlega 7.000 heilbrigðisstarfsmenn um allan heim hafa látist af völdum kórónuveirunnar síðan heimsfaraldurinn braust út. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International. Á heimasíðu samtakanna kemur fram að þessi tala segi væntanlega ekki alla söguna, líklega hafi enn fleiri látist. „Að rúmlega 7.000 manns hafi látist við að reyna að bjarga lífi annarra Lesa meira

Stöðva tilraunir með lofandi bóluefni gegn COVID-19

Stöðva tilraunir með lofandi bóluefni gegn COVID-19

Pressan
09.09.2020

Miklar vonir hafa verið bundnar við bóluefni gegn kórónuveirunni sem lyfjafyrirtækið AstraZeneca er að þróa í samstarfi við vísindamenn í Oxford. Bóluefnið hefur verið nefnt „Oxfordbóluefnið“ því nokkrir færustu sérfræðingar heims í gerð bóluefnis hafa unnið að þróun þess. En nú er komið bakslag í þessa vinnu því tilraunir með bóluefnið hafa verið stöðvaðar eftir að einn þátttakandi Lesa meira

Tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota á næstu mánuðum

Tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota á næstu mánuðum

Pressan
07.09.2020

Allt að tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota fyrir árslok ef þeir fá enga opinbera aðstoð. Veitingastaðir borgarinnar hafa átt á brattann að sækja vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem neyddi þá til að loka í mars. Í síðustu viku birtu samtök veitingastaða í New York niðurstöður nýrrar könnunar sem var gerð meðal rúmlega 1.000 veitingamanna um allt ríkið. Lesa meira

Hörður segir að á æsingafundi ríkisstjórnarinnar hafi verið ákveðið að skella í lás

Hörður segir að á æsingafundi ríkisstjórnarinnar hafi verið ákveðið að skella í lás

Eyjan
04.09.2020

Íslendingum, bæði stjórnvöldum og almenningi, tókst vel að leysa úr stórum og flóknum verkefnum síðustu ára. Farsæl niðurstaða í þessum málum, meðal annars hvað varðar skuldaskil gömlu bankanna og losun hafta, þýðir að þjóðarbúið er í einstakri stöðu til að takast á við efnahagshamfarirnar sem fylgja kórónuveirufaraldrinum. Svona hefst grein, undir fyrirsögninni „Traustið farið“ eftir Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af