fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Eftirréttur

Syndsamlega góðir súkkulaðibitar úr smiðju Evu Laufeyjar

Syndsamlega góðir súkkulaðibitar úr smiðju Evu Laufeyjar

Matur
06.10.2018

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn þekktasti matgæðingur landsins, en nýlega bauð hún upp á dásamlega Rocky Road-súkkulaðibita í þætti sínum á Stöð 2, Einfalt með Evu. Við fengum leyfi hjá þessari smekkkonu að birta uppskriftina, og varla annað hægt en að fyllast girnd í þessa bita. Rocky Road súkkulaðibitar Hráefni: 100 g mini sykurpúðar Lesa meira

Uppáhaldskaka Beverly Hills 90210-stjörnu

Uppáhaldskaka Beverly Hills 90210-stjörnu

Matur
05.10.2018

Margir kannast eflaust við leikkonuna Tiffani Thiessen, en hún lék Valerie Malone í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 hérna í denn. Tiffani gaf nýverið út sína fyrstu uppskriftarbók sem heitir Pull Up a Chair: Recipes From My Family To Yours, sem inniheldur 125 uppskriftir; allt frá kósí kvöldmat til girnilegra eftirrétta. Að því tilefni fór tímaritið Lesa meira

Eftirréttur allra eftirrétta: Karamella, bananar og gleði

Eftirréttur allra eftirrétta: Karamella, bananar og gleði

Matur
04.10.2018

Þegar góðir gestir koma í mat er fátt betra en að enda máltíðina á frábærum eftirrétti. Hér er hugmynd að einum slíkum sem er fullkominn endir á góðri matarveislu. Eftirréttur allra eftirrétta Búðingur – Hráefni: 1 bolli hrísgrjón 3½ bolli nýmjólk 1 vanillustöng 2 eggjarauður 1/2 bolli rjómi 1/4 bolli sykur smá salt 100 g Lesa meira

Flottasta húsráð allra tíma: Svona bakar þú marengs á aðeins 3 mínútum

Flottasta húsráð allra tíma: Svona bakar þú marengs á aðeins 3 mínútum

Matur
04.10.2018

Góð marengskaka svíkur engan. Eftirfarandi stórkostlega en jafnframt einfalda húsráð ættu allar húsmæður og feður að kunna. Það eina sem til þarf er eggjahvíta, flórsykur og örbylgjuofn. Þannig getur þú töfrað fram dýrindis marengs á aðeins þremur mínútum. Þetta er algjör bylting fyrir nútíma-eldhúsbakarann: Láttu ganga!

Þessi súkkulaðikaka er ekki af þessum heimi

Þessi súkkulaðikaka er ekki af þessum heimi

Matur
02.10.2018

Við rákumst á uppskrift að trufflu súkkulaðiköku á Facebook-síðu merkisins Nicolas Vahé á Íslandi og bara urðum að fá leyfi til að birta hana. Þessi er ólýsanlega girnileg. Trufflu súkkulaðikaka Hráefni: 175 g Nicolas Vahé súkkulaði trufflur / „lakkrís“ 175 g smjör 175 g Nicolas Vahé sykur „salt karamellu“ 7 eggjarauður 4,5 eggjahvítur 20 g Lesa meira

Helgin kallar á skúffuköku: Skotheld uppskrift fyrir nautnaseggi

Helgin kallar á skúffuköku: Skotheld uppskrift fyrir nautnaseggi

Matur
29.09.2018

Mörgum finnst gaman að leika sér í eldhúsinu um helgar, enda nægur tími til að dunda sér. Það þurfa allir að eiga uppskrift að skotheldri skúffuköku, en þetta er einmitt ein slík. Kremið er auðvitað ekki heilagt, enda eiga margir uppskrift að kremi sem þeir gjörsamlega dýrka. Dúnmjúk skúffukaka Kaka – Hráefni: 2 bollar hveiti Lesa meira

Haustið er komið: Karamelluepli sem bjarga geðheilsunni í skammdeginu

Haustið er komið: Karamelluepli sem bjarga geðheilsunni í skammdeginu

Matur
28.09.2018

Það er farið að kólna allsvakalega, og í ofanálagi er frekar grátt um að litast. Þá er tilvalið að prufa sig áfram í eldhúsinu og búa til þessi karamelluepli sem eru ofureinföld og gætu glatt mann og annan í þessu skammdegi. Hér er kennslumynd til að fullkomna þessi epli, en fyrir neðan er einnig uppskriftin. Lesa meira

Bestu bollakökur í heimi

Bestu bollakökur í heimi

Matur
27.09.2018

Lindt-trufflurnar spila veigamikið hlutverk í þessari uppskrift að algjörlega ómótstæðilegum bollakökum sem nánast bráðna í munni. Þessar svíkja sko ekki! Í uppskriftinni eru notaðar Lindt-trufflur með hvítu súkkulaði en auðvitað er hægt að nota hvaða bragð af trufflum sem er. Bestu bollakökur í heimi Kökur – hráefni: ¾ bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/3 bolli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af