fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Eftirréttur

No Bake hnetusmjörs hafraklattar að hætti Sylvíu Haukdal

No Bake hnetusmjörs hafraklattar að hætti Sylvíu Haukdal

Matur
23.06.2018

Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir er menntaður pastry chef úr Le Cordon Bleu og starfar hún í Sætum Syndum. Sylvía er einnig lífsstílsbloggari á síðunni Ynjur.is þar sem hún er dugleg að deila með lesendum sínum girnilegum uppskriftum. Þessi uppskrift er af svo kölluðum No bake hnetusmjörs hafraklöttum. Innihald: 120 gr smjör 4 dl sykur 100 ml Lesa meira

Bollakökur með rjómaostakremi að hætti Hrönn Bjarna

Bollakökur með rjómaostakremi að hætti Hrönn Bjarna

Matur
17.03.2018

Hrönn Bjarnadóttir viðburðastjóri, bloggari og snappari (hronnbjarna) finnst fátt skemmtilegra en að baka og skreyta. Á dögunum bakaði Hrönn Red Velvet bollakökur með rjómaostakremi og fyrir fermingarmyndartöku og gaf hún Bleikt.is góðfúslegt leyfi til þess að deila uppskriftinni með lesendum: Red velvet bollakökur með rjómaostakremi: Kökurnar 2,5 bolli hveiti 2 bollar sykur 1 msk kakó Lesa meira

Uppskrift: Kanil eplabaka

Uppskrift: Kanil eplabaka

Matur
09.03.2018

Bjóddu bragðlaukunum upp á eplaböku með nýju twisti, kanelsnúða eplaböku. Góð og girnileg, borin fram með ís og/eða rjóma. Innihald: 2 tilbúnir botnar (pizzubotnar, sjá myndband) 2 matskeiðar ósaltað smjör, brætt 4 teskeiðar kanill 8 bollar af eplum, þunnt skorin niður ¾ bolli sykkur 1 teskeið kanill 3 matskeiðar hveiti eggjahvíta Leiðbeiningar: Hitaðu ofninn í Lesa meira

Helgarbaksturinn – Snickers súkkulaðibomba með jarðaberjamús og saltkaramellu

Helgarbaksturinn – Snickers súkkulaðibomba með jarðaberjamús og saltkaramellu

Matur
10.02.2018

Nýja uppáhalds kökutegundin mín eru svokallaðar drip kökur en þær eru ótrúlega fallegar og frekar einfalt að gera þær á marga vegu. Ég átti afmæli um síðustu helgi og skellti í eina drip köku í tilefni þess. Kakan sem ég gerði var gerð úr 4 súkkulaðibotnum, súkkulaðimús, jarðaberjamús, snickersbitum, saltkaramellu og saltkaramellusmjörkremi og því nóg Lesa meira

Fersk jógúrtterta með jarðaberjum

Fersk jógúrtterta með jarðaberjum

Matur
29.08.2017

Þessi einstaklega ferska og góða jógúrtterta á sér sérstakan stað í hjarta mínu þar sem mamma mín gerði þessa tertu í hverri einni og einustu veislu sem hún hélt fyrir okkur fjölskylduna. Uppskriftin er lauflétt en vandasöm og það elska allir þessa tertu. Ég mæli því með því að prófa hana sem fyrst. Jógúrtterta með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af