fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Eftirréttur

Þessi kaka er ketó og það þarf ekki einu sinni að baka hana

Þessi kaka er ketó og það þarf ekki einu sinni að baka hana

Matur
23.10.2018

Við á matarvefnum erum alltaf til í að prufa nýja hluti og ákváðum að reyna við ketó köku á dögunum. Uppskriftin hér fyrir neðan varð fyrir valinu, en hún er af bloggsíðunni Better Than Bread Keto. Ástæðan fyrir því að við völdum hana var einfaldlega sú hve ofboðslega auðveld þessi uppskrift virkaði. Við urðum ekki Lesa meira

Vertu inni í vonda veðrinu: Bakaðu guðdómlega jarðarberjaköku

Vertu inni í vonda veðrinu: Bakaðu guðdómlega jarðarberjaköku

Matur
19.10.2018

Veðurspáin lítur ekkert sérstaklega vel út og því ærin ástæða til að vera bara inni og hafa það kósí. Þá er til dæmis hægt að baka, en þessi jarðarberjakaka ætti að gera lífið aðeins betra. Jarðarberjakaka Kaka – Hráefni: 115 g brætt smjör, kælt aðeins ½ bolli púðursykur 1½ bolli hveiti ½ tsk. matarsódi ½ Lesa meira

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur

Matur
17.10.2018

Jólin nálgast óðfluga en það er enginn sem segir að smákökubakstur sé eyrnamerktur jólunum. Það er tilvalið að baka smákökur hvenær sem löngunin vaknar, en þessar smákökur eiga klárlega eftir að koma þér í mjúkinn hjá erfiðustu vinnufélögunum. Algjört konfekt! Súkkulaði- og karamellu smákökur Hráefni: 2½ bolli hveiti ¾ bolli kakó 1 tsk. matarsódi ½ Lesa meira

Einfaldasti piparmyntuís í heimi

Einfaldasti piparmyntuís í heimi

Matur
16.10.2018

Það er fátt dásamlegra en að gæða sér á góðum ís í skammdeginu. Þessi ís er svo einfaldur, en í hann er notuð sæt dósamjólk, eða „sweetened condensed milk“. Mjólkin gerir ferlið allt auðveldara og er þetta gjörsamlega skotheld uppskrift sem allir geta spreytt sig á með góðum árangri. Einfaldasti piparmyntuís í heimi Hráefni: 2 Lesa meira

Hélt glæsilega Emoji-veislu: „Aldrei verið í afmæli þar sem rætt hefur verið jafn mikið um kúk“

Hélt glæsilega Emoji-veislu: „Aldrei verið í afmæli þar sem rætt hefur verið jafn mikið um kúk“

Matur
16.10.2018

„Dætur mínar fá alltaf frjálsar hendur með það hvaða þema þær vilja hafa í afmælum. Ég hef síðan einstaklega gaman af þeim áskorunum sem þær setja fram og hef mikla ánægju af því að skoða og pæla í útsetningum,“ segir Rut Sigurðardóttir. Hún hélt glæsilegt afmæli fyrir eldri dóttur sína, Lenu, á dögunum þar sem Lesa meira

Ketó súkkulaðiostakaka með möndlu „Oreo“-botni

Ketó súkkulaðiostakaka með möndlu „Oreo“-botni

Matur
11.10.2018

Eftirfarandi uppskrift kemur frá Hönnu Þóru á vefsíðunni Fagurkerar og máttum við til með að deila henni. Ketó súkkulaðiostakaka með möndlu „Oreo“-botni Ostakökublanda – Hráefni: 100 gr smjör við stofuhita 200 gr hreinn rjómaostur við stofuhita 2 msk. Sukrin „flórsykur“ (fæst t.d. í Nettó í heilsudeildinni) 2 dl þeyttur rjómi eða 1 dós sýrður rjómi Lesa meira

Kanilsnúðar fylltir með hvítu súkkulaði og rjómaosti

Kanilsnúðar fylltir með hvítu súkkulaði og rjómaosti

Matur
09.10.2018

Það þurfa allir að eiga eina, skothelda uppskrift að kanilsnúðum þar sem þeir geta glætt dimmustu daga smá birtu. Hér er uppskrift að kanilsnúðum sem hafa verið poppaðir aðeins upp – nefnilega með hvítu súkkulaði og rjómaosti. Kanilsnúðar með hvítu súkkulaði og rjómaosti Deig – Hráefni: 3/4 bolli mjólk 1 bréf þurrger 1/4 bolli sykur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af