fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska félagið Brann tilkynnti í morgun að félagið ætlaði að loka reikningi sínum á X (áður Twitter). Þetta hefur vakið hörð viðbrögð margra.

Miðillinn hefur þótt ansi umdeildur undanfarið, allt frá því að Elon Musk tók við stjórnartaumunum og Brann hefur séð nóg.

„Brann hefur lengi íhugað að yfirgefa X. Þetta forrit leyfir hatri og kynþáttaníði að grassera og myndbönd af alvarlegum glæpum, svosem morðum, fá að standa óáreitt. Þetta er langt frá gildum félagsins og ekki heimur sem Brann vill vera hluti af,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Ekki eru þó allir sáttir við þessa ákvörðun og hundruðir hafa sett athugasemd undir færslu Brann.

„Það er ekki of seint að hætta við,“ skrifaði einn. „Greyið Brann orðið woke,“ skrifaði annar og enn annar sagði: „Þetta er aumkunarvert.“

Mun fleiri tóku undir og þá voru einhverjir sem fögnuðu ákvörðun Brann innilega.

Freyr Alexandersson er þjálfari karlaliðs Brann, en hann tók við á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum