fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Pressan

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Pressan
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 07:30

Frá skurðstofu sem tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir læknar græddu nýlega lifur úr svíni í manneskju. Svíninu hafði verið erfðabreytt til að minnka líkurnar á að líkami manneskjunnar myndi hafna lifrinni.

Lifrin var grædd í sjúkling sem var heiladauður en á lífi. Lifrin byrjaði að starfa strax eftir ígræðsluna og framleiddi nauðsynleg prótín.

Ættingjar mannsins fóru fram á að tilrauninni yrði hætt eftir 10 daga og var það gert og lést maðurinn þá. Læknarnir segja að lifrin hefði getað starfað lengur. Þeir segja að þetta sé „glæsilegur árangur“ og evrópskir læknar segja þetta mikilvægt skref til að geta bjargað lífum í framtíðinni.

Sky News segir að læknarnir hafi tekið lifrina úr Bama smágrísi. Sex gegnum í því hafði verið breytt til að lifrin félli betur að mannslíkama.

í umfjöllun um málið í vísindaritinu Nature kemur fram að lifrin hafi starfað eðlilega, blóðflæðið hafi verið gott og engin merki hafi sést um að líkaminn hafnaði lifrinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál