fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Tedrykkja getur lengt lífið

Pressan
Sunnudaginn 29. september 2024 15:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur svo sannarlega borgað sig að drekka mikið te. Samkvæmt niðurstöðum kínverskrar rannsóknar eru tengsl á milli reglulegrar tedrykkju og lengra og heilbrigðara lífs.

The Independent skýrir frá þessu. Vísindamennirnir fóru yfir gögn 100.902 þátttakenda sem áttu sér enga sögu hjartaáfalla, heilablóðfalla eða krabbameins. Þeir komust að því að regluleg tedrykkja tengist minni líkum á hjarta- og æðasjúkdómum. Þessi tengsl sáust þó aðeins hjá þeim sem drekka te að minnsta kosti þrisvar í viku. Einnig kom í ljós að það eru ekki eins góð áhrif af að drekka svart te eins og af að drekka grænt te.

Þátttakendum var skipt í tvo hópa sem var fylgst með í sjö ár. Í öðrum hópnum voru þeir sem drekka te þrisvar eða oftar í viku en í hinum þeir sem drekka aldrei te eða sjaldnar en þrisvar sinnum í viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi