fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Pressan

Tedrykkja getur lengt lífið

Pressan
Sunnudaginn 29. september 2024 15:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur svo sannarlega borgað sig að drekka mikið te. Samkvæmt niðurstöðum kínverskrar rannsóknar eru tengsl á milli reglulegrar tedrykkju og lengra og heilbrigðara lífs.

The Independent skýrir frá þessu. Vísindamennirnir fóru yfir gögn 100.902 þátttakenda sem áttu sér enga sögu hjartaáfalla, heilablóðfalla eða krabbameins. Þeir komust að því að regluleg tedrykkja tengist minni líkum á hjarta- og æðasjúkdómum. Þessi tengsl sáust þó aðeins hjá þeim sem drekka te að minnsta kosti þrisvar í viku. Einnig kom í ljós að það eru ekki eins góð áhrif af að drekka svart te eins og af að drekka grænt te.

Þátttakendum var skipt í tvo hópa sem var fylgst með í sjö ár. Í öðrum hópnum voru þeir sem drekka te þrisvar eða oftar í viku en í hinum þeir sem drekka aldrei te eða sjaldnar en þrisvar sinnum í viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

ICE ruddist inn á heimili bandarísks ríkisborgara – Leiddur út á nærbuxunum á meðan afabarnið hágrét

ICE ruddist inn á heimili bandarísks ríkisborgara – Leiddur út á nærbuxunum á meðan afabarnið hágrét
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kíkti í símann hans vegna gruns um framhjáhald – Það sem hún fann var miklu verra

Kíkti í símann hans vegna gruns um framhjáhald – Það sem hún fann var miklu verra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum