fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Gullverðið þýtur upp og þar eiga Kínverjar stóran hlut að máli

Pressan
Þriðjudaginn 7. maí 2024 06:30

Það væri ekki amalegt að eiga nokkrar svona. Mynd:G4S

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðið á gulli hefur aldrei verið eins hátt og það er nú. Ástæðan er að kínverski seðlabankinn kaupir gull sem aldrei fyrr og auðvitað spákaupmennska.

Gullforði kínverska seðlabankans jókst í mars og var það sautjánda mánuðinn í röð sem það gerðist.

Markmið seðlabankans með þessum miklu gullkaupum er að styrkja öryggisnetið tengt gjaldeyrisvaraforða landsins og til að gera Kína minna háð bandaríska dollaranum.

Í mars hækkaði gullverðið um 10% og á síðasta hálfa árinu hefur það hækkað um 25%.

Stríðin í Úkraínu og Gaza eiga einnig sinn þátt í verðhækkuninni því margir leita í gull þegar staða heimsmála þykir ótrygg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hans var saknað í 26 ár: Fannst á lífi 200 metrum frá heimili sínu

Hans var saknað í 26 ár: Fannst á lífi 200 metrum frá heimili sínu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meintur raðnauðgari handtekinn eftir 24 ár á flótta

Meintur raðnauðgari handtekinn eftir 24 ár á flótta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fólk áttar sig ekki á þessu – „Synir okkar eru bræður, frændur og tvíburar“

Fólk áttar sig ekki á þessu – „Synir okkar eru bræður, frændur og tvíburar“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fyrir einni milljón ára blönduðust tvær plöntur óvart og við njótum góðs af því

Fyrir einni milljón ára blönduðust tvær plöntur óvart og við njótum góðs af því