fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum

Pressan
Sunnudaginn 21. maí 2023 13:30

Hitakóf er eitt einkenna tíðahvarfa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur, sem fá tíðahvörf snemma á lífsleiðinni, eru hugsanlega í meiri hættu á að þróa með sér elliglöp. Þetta eru niðurstöður rannsóknar bandarískra vísindamanna sem komust einnig að því að ef hormónameðferð hefst um það leyti sem tíðahvörf hefjast virðist hættan á elliglöpum hverfa.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að um bráðabirgðaniðurstöður sé að ræða sem þurfi að staðfesta með stærri rannsóknum.

JoAnn Manson, aðalhöfundur rannsóknarinnar og læknir við Brigham and Women´s sjúkrahúsið í Boston, sagði í samtali við The Guardian að tímasetningin skipti öllu máli þegar kemur að hormónameðferð.

Um 10% kvenna upplifa snemmbúin tíðahvörf en þau eru skilgreind sem svo ef þau hefjast fyrir fertugt. Snemmbúin tíðahvörf hafa verið tengd við auknar líkur á að þróa Alzheimers með sér. Ekki er vitað með vissu hvort breytingar á kynhormónum eiga þar sök á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum