fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Pressan

Full ástæða til bjartsýni – Bjartsýnt fólk lifir lengur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. mars 2022 11:00

Verum bjartsýn segir Wendy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem eru bjartsýnir lifa hugsanlega lengur og heilbrigðara lífi því þeir þurfa ekki að takast á við eins mikið stress í lífinu.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi komist að þeirri niðurstöður að bjartsýnt fólk bregðist við álagsvaldandi atburðum á svipaðan hátt og þeir sem eru svartsýnni og jafni sig af þeim á svipaðan hátt. Munurinn sé að bjartsýna fólkið komi betur út úr þessu tilfinningalega því það glími við færir álagsvaldandi atburði í hinu daglega lífi.

Dr Lewina Lee, hjá Veterans Affairs Boston Healthcare System og prófessor við Boston University, vann að rannsókninni með samstarfsfólki sínu. Þau greindu upplýsingar um 233 karla sem höfðu skráð upplýsingar um skap sitt og álagsvaldandi aðstæður í dagbækur á árunum 2002 til 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta eru stærstu mistökin sem fólk gerir í atvinnuviðtölum

Þetta eru stærstu mistökin sem fólk gerir í atvinnuviðtölum
Pressan
Í gær

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heit umræða – Hvort þurfa konur eða karlar að sofa lengur?

Heit umræða – Hvort þurfa konur eða karlar að sofa lengur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm börn dáin eftir að hafa fengið kíghósta

Fimm börn dáin eftir að hafa fengið kíghósta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi mynd lagði líf drengjanna í rúst – Nú hafa þeir fengið uppreisn æru

Þessi mynd lagði líf drengjanna í rúst – Nú hafa þeir fengið uppreisn æru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér