fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Lokar eftir 1229 ár – Heimsfaraldurinn gerði út af við reksturinn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. febrúar 2022 14:00

Ye Old Fighting Cocks. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líklega ekki margar byggingar sem geta stærst sig af jafn langri sögu og húsið sem hýsir Ye Olde Fighting Cocks pöbbinn norðan við Lundúnir. En nú er búið að loka pöbbinum, sem margir telja elsta pöbb í heimi, því heimsfaraldurinn kippti rekstrargrundvellinum undan starfseminni.

Á Facebooksíðu pöbbsins segir Christo Tofalli, eigandi hans, að hann og starfsfólkið hafi gert allt sem það gat til að bjarga rekstrinum en það hafi ekki borið árangur. Hann segir að reksturinn hafi verið erfiður áður en heimsfaraldurinn skall á en sóttvarnaaðgerðir með tilheyrandi lokunum hafi gert útslagið. CNN skýrir frá þessu.

Pöbbinn komst í Heimsmetabók Guinness árið 2000 sem elsti pöbbinn á Englandi en metið var síðar afturkallað því það eru margir pöbbar í Bretlandi sem gera kröfu til þessa mets og gat starfsfólk Guiness ekki slegið því föstu hversu gamall pöbbinn er.

CNN segir að samkvæmt upplýsingum frá eigendum Ye Olde Fighting Cocks hafi hann verið starfræktur síðan árið 793. Ef það er rétt eru það heil 1229 ár og geri aðrir betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum