fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Fílahjörð hefur skilið eftir sig 500 kílómetra eyðileggingaslóð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 18:33

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur 15 fíla hefur skilið eftir sig 500 kílómetra slóð eyðileggingar í Kína. Fílarnir sluppu út úr þjóðgarði í suðvesturhluta landsins í apríl og hafa síðan valdið miklu tjóni.

The Guardian segir að þeir hafi meðal annars étið heilan maísakur upp til agna og jafnað hlöðu við jörðu og tæmt vatnstank.

Upptökur sýna fílana á ferð í bæjum og á meðan geta íbúarnir bara staðið aðgerðalausir hjá og fylgst með þeim.

Talið er að fílarnir hafi eyðilagt 56 hektara af ökrum og er tjónið metið á sem nemur um 200 milljónum íslenskra króna.

Síðast þegar fréttist var hópurinn á leið til stórborgarinnar Kunming en þar búa um 6,6 milljónir manna. Enginn hefur enn sem komið er slasast af völdum fílanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá