fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Greip þá glóðvolga í trekanti

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 17:45

Max Waugh Mynd: Jeff Larsen, maxwaugh.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Max Waugh var í safaríleiðangri í Suður-Afríku þegar hann sá eitthvað sem hann hafði aldrei séð áður. The Sun greinir frá. Hann hafði verið að mynda þrjá íkorna í tré að leika sér þegar hann náði þessari mögnuðu mynd.

Skjáskot: The Sun

Ekki liggur fyrir hvers kyns íkornarnir voru en ljósmyndarinn taldi þetta vera einn kvenkyns íkorni og tveir karlkyns, í þessari röð. Líklegast hafa þeir verið báðir að reyna að heilla kvenkyns íkornann en annar þeirra komið aðeins of seint í slaginn.

Pörunartímabil íkorna er í gangi en einnig gæti verið að þetta séu þrjú karldýr að berjast um yfirráð og því ekki mökunartilraun. Eina sem ljóst er, er að myndin hefur vakið mikla kátínu meðal netverja, enda er þetta ekki eitthvað sem maður sér á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám