fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Lést eftir undarlegt slys í bílastæðahúsi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. janúar 2021 06:04

Victoria Strauss. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega lést Victoria Strauss, 23 ára, í hörmulegu og undarlegu slysi í bílastæðahúsi í Columbus í Ohio í Bandaríkjunum. Þegar hún ætlaði að greiða fyrir bílastæðið, missti hún greiðslukortið sitt út úr bílnum. Hún hallaði sér þá út úr honum til að taka það upp en þá steig hún á bensíngjöfina og bíllinn fór áfram og höfuð hennar klemmdist á milli hans og kortavélarinnar.

The Columbus Dispatch skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið öryggisvörður sem kom að henni látinni. Upptökur úr öryggismyndavélum sýna að þetta gerðist um klukkan 23.30 á mánudag í síðustu viku.

„Hún reyndi að taka kortið sitt upp með því að opna dyrnar og halla sér út. Fyrir mistök steig hún á bensíngjöfina og bíllinn fór áfram og höfuð hennar lenti á kortavélinni,“ segir í yfirlýsingu sem lögreglan sendi frá sér.

Hún fannst ekki fyrr en um sex klukkustundum síðar og var þá látin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri